Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Uppselt á Þorrablót Keflavíkur
Laugardagur 14. janúar 2012 kl. 15:49

Uppselt á Þorrablót Keflavíkur

Uppselt er nú orðið á Þorrablót Keflavíkur sem haldið verður í Íþróttahúsi Keflavíkur í kvöld. Körfuknattleiks- og knattspyrnudeild félagsins standa að blótinu í fyrsta sinn í sameiningu. Glæsileg dagskrá verður á boðstólum undir öruggri veislustjórn Njarðvíkingsins Jóns Björns Ólafssonar, ritstjóra vefmiðilsins karfan.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Búið er að stilla upp veisluborðum fyrir vel á fjórða hundrað manns sem stefna að því að skemmta sér vel í kvöld.