Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 13. maí 2002 kl. 08:54

Ungir Sjálfstæðismenn með fjáröflun

Ungir Sjálfstæðismenn munu standa fyrir fjáröflunarbíósýningu í dag 13. maí. Ungir Sjálfstæðismenn eru að afla fjár fyrir dansleik sem haldinn verður þann 24. maí. Myndin Sorority Boys verður sýnd, og er þetta forsýning en myndina á ekki að frumsýna fyrr en um miðjan júní. Myndin er skemmtileg gamanmynd frá framleiðendum American Pie. Miðaverð er 1200 krónur og hvetja ungir alla til að mæta.Hægt er að hafa samband við Guðmund í síma 849-1826 eða mæta á kosningarskriftofu Sjálfstæðisflokksins að Hafnagötu 6 til að nálgast miða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024