Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ungir sem aldnir dönsuðu gegn ofbeldi
Ungir sem aldnir skemmtu sér vel. Myndir: Eyþór og Olga Björt.
Sunnudagur 15. febrúar 2015 kl. 13:00

Ungir sem aldnir dönsuðu gegn ofbeldi

Viðtökur framar öllum vonum, segir forsvarskona.

Fjöldi manns á öllum aldri mætti til að dansa gegn ofbeldi í salnum Merkinesi í Hljómahöllinni í hádeginu á föstudag. Bryndís Kjartansdóttir, forsvarskona uppákomunnar í Reykjanesbæ, segir viðtökur hafa farið framar öllum vonum og skemmtileg stemning myndaðist. Nánar verður fjallað um málið í næsta tölublaði Víkurfrétta og í Sjónvarpi Víkurfrétta. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024