Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 19. maí 2002 kl. 19:24

Ungir Jafnarðarmenn opna kosningamiðstöð

Ungir jafnaðarmenn opnuðu kosningamiðstöð og kaffihús að Hafnargötu 26 efri hæð föstudaginn 17. maí. Fjöldi boðsgesta var við opnunina og skemmtu sér vel. Ungir jafnaðarmenn munu hafa aðstöðu á Hafnargötu 26 framvegis, en þar mun verða félagsheimili ungra jafnaðarmanna eftir kosningar þann 25 maí.Miðstöðin verður opin alla daga á milli 17:00 og 23:00 og eru ungir kjósendur sérstaklega velkomnir. Frá þessu er greint á vef Samfylkingarinnar www.s-listinn.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024