Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Unga fólkið ánægt með Rauða kross búðina - Myndband
Skjáskot úr myndabandinu hér að neðan.
Miðvikudagur 4. janúar 2017 kl. 13:00

Unga fólkið ánægt með Rauða kross búðina - Myndband

- „Mun hiklaust fara aftur með vinkonurnar í eftirdragi“

Rauði Krossinn á Suðurnesjum rekur fataverslun við Smiðjuvelli í Reykjanesbæ þar sem boðið er upp á fatnað sem fólk á svæðinu hefur gefið. Þar er mikið úrval af alls kyns fatnaði í öllum stærðum og gerðum. Við fengum með okkur tvo unga Suðurnesjamenn, þau Özru Crnac og Arnór Breka til þess að fara í Rauðakross-búðina og kaupa tvö „outfit“, eitt hversdags og annað aðeins fínna fyrir jólin. Þau fengu 10.000 krónur í heildina til þess og tókst vel til. Víkurfréttir fór með þeim og gerði stutt myndaband af því.

Hægt er að skoða nýtt myndband hér að neðan en við mælum með að þið smellið á HD takkann til að sjá myndbandið í fullum gæðum. Einnig er hægt að skoða umfjöllun sem við gerðum með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Rauða kross búðin kom unga fólkinu á óvart from Víkurfréttir ehf on Vimeo.