Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Myndi labba um nakin ef ég væri ósýnileg
Miðvikudagur 11. júní 2014 kl. 16:04

UNG: Myndi labba um nakin ef ég væri ósýnileg

Tinna Björgvinsdóttir er í UNG vikunnar. Danska er leiðinlegasta fagið að hennar mati og Samfélagsfræði það skemmtilegasta. Henni langar að verða flugfreyja í framtíðinni og henni líkar vel litríka sokka.

Hvað geriru eftir skóla?
Oftast vinna en annars læra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Dans og vera með vinum og svona.

Uppáhalds fag í skólanum?
Samfélagsfræði.

En leiðinlegasta?
Danska.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Það væri hann Martin lawrence.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að geta verið ósýnileg.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Flugfreyja.

Hver er frægastur í símanum þínum?
Hún Bryndís Sunna.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Held að það sé Friðrik Dór.

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Labba um nakin.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Er bara með nokkuð venjulegan fatastíl nema það að mér líkar rosa vel við litríka sokka.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Ég er jákvæð.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Ég er bara ekki alveg viss hlusta ekkert mikið á lög.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Emm.. það er einhver með stelpu í en ég man ekki hvað hann heitir.

Besta:

Bíómynd?
Shark tale.

Sjónvarpsþáttur?
Pretty Little Liars.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Iggy Azalea.

Matur?
Hamborgari.

Drykkur?
Sítrónusafi.

Leikari/Leikkona?
Martina Lawrence.

Fatabúð?
Topshop.

Vefsíða?
Facebook.

Bók?
Eeee.. símarskráin.