Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

UNG: Hress og opin
Laugardagur 12. júlí 2014 kl. 12:03

UNG: Hress og opin

Aníta Mist Albertsdóttir er á leið í 10. bekk í Gerðaskóla. Hún væri til í að hitta Beyonce og segir að samfélagsfræði sé leiðinlegasta fagið í skólanum.

Hvað geriru eftir skóla?
Læri og fer á fótboltaæfingar og hitti vinkonur mínar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Fótbolti.

Uppáhalds fag í skólanum?
Íslenska og stærðfræði.

En leiðinlegasta?
Ég verð að segja samfélagsfræði.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Ég væri til í að hitta Beyonce.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Það væri gaman að geta flogið.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Mig langar til þess að verða sálfræðingur.

Hver er frægastur í símanum þínum?
Bára Kristín.

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Cristiano Ronaldo.

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag?
Stríða vinkonum mínum.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Bara ósköp venjulegur.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Ég er mjög hress og opin.

Hvað er skemmtilegast við Gerðaskóla? 
Félagskapurinn og kennararnir.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Free - Rudimental.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Friends.

Besta:

Bíómynd?
Notebook er í uppáhaldi.

Sjónvarpsþáttur?
Friends.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Beyonce.

Matur?
Pizza.

Drykkur?
Mountain Dew er besti drykkurinn.

Leikari/Leikkona?
Ryan Gosling.

Fatabúð?
Forever 21 og HM.

Vefsíða?
Facebook.

Bók?
Sogblettur.