Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Hitti Hugh Jackman
Þriðjudagur 24. júní 2014 kl. 10:00

UNG: Hitti Hugh Jackman

Ingi Þór Ólafsson er nemandi í 9. bekk í Heiðarskóla. Hann hefur áhuga á sundi og tónlist og myndi fara til útlanda ef hann væri ósýnilegur í einn dag

Hvað geriru eftir skóla?
Fer að sofa og síðan á æfingu

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Sund og tónlist

Uppáhalds fag í skólanum?
Stærðfræði, Samfélagsfræði og Íþróttir

En leiðinlegasta?
Íslenska

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Kendrick Lamar

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Væri ekkert á móti því að get flogið

Hvað er draumastarfið?
Verða atvinnumaður í sundi

Hver er frægastur í símanum þínum?
Arnór Snær

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Hitti Hugh Jackman fyrir nokkrum árum.

Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Vá... myndi fara á flugvöll og "fá far" til útlanda.

Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum?
Basic.

Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu?
Eat, sleep, swim, repeat.

Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla?
Kennararnir og krakkarnir

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Bitch Don't Kill My Vibe eða On My Level.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
The Big Bang Theory

Besta:

Bíómynd?
Django: Unchained

Sjónvarpsþáttur?
Arrow

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Kendrick Lamar

Leikari/Leikkona?
Aaron Paul

Matur?
BBQ rif

 

 

Drykkur?
Vatn

Lið í Ensku deildinni?
Arsenal

Lið í NBA?
Miami Heat

Vefsíða?
Youtube og Facebook