Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Ég er sá sem gerir alla steiktu hlutina
Laugardagur 14. júní 2014 kl. 12:07

UNG: Ég er sá sem gerir alla steiktu hlutina

Sigurður Stefán Ólafsson er í UNG vikunnar. Honum langar að verða ríkur og heimsfrægur í framtíðinni og góður að rappa. Hann elskar Odd Future föt og segir að þættirnir Adventure Time lýsi sér best.

Hvað geriru eftir skóla?
Ég fer að sofa.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hver eru áhugamál þín?
Hjólabretti.

Uppáhalds fag í skólanum?
Klárlega stærðfræði.

En leiðinlegasta?
Náttúrufræði.

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
Rapparinn Method Man.

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Vera góður að rappa og verða ríkur og heimsfrægur.

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?
Að verða ríkur og geta gert allt sem mig langar og skemmta mér.

Hver er frægastur í símanum þínum?
Siggisal (legend)

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
Siggisal (legend)

Hvað myndiru gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Fara inn í kvennaklefana eins og allir strákar myndu gera.

Hvernig myndiru lýsa fatastílnum þínum?
Ég elska Odd Future föt og hettupeysur.

Hvernig myndiru lýsa þér í einni setningu?
Gaurinn sem er alltaf látin gera steiktu hlutina, semsagt steikti gaurinn.

Hvað er skemmtilegast við Njarðvíkurskóla?
Gauja húsvörður.

Hvaða lag myndi lýsa þér best?
Gangnam style.

Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
Adventure Time lýsir mér best.

Besta:

Bíómynd?
Forrest Gump er besta bíómyndin.

Sjónvarpsþáttur?
Breaking Bad.

Tónlistarmaður/Hljómsveit?
Joey Badass er í uppáhaldi.

Matur?
Humar er bestur.

Drykkur?
Kók og vatn.

Leikari/Leikkona?
Gaurinn sem leikur Forrest Gump, Tom Hanks.

Lið í Ensku deildinni?
Horfi voða lítið á fótbolta en ég segi bara ARSENAL.

Lið í NBA?
San Antonio Spurs!