Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

UNG: Dr. Phil á toppnum
Laugardagur 23. maí 2015 kl. 09:00

UNG: Dr. Phil á toppnum

Emilíanna Wing er í UNG vikunnar. Hún  hefur áhuga á leik- og sönglist og segist vera lífsglöð með skoðanir sem hún þarf að koma á framfæri.
 
Hvað gerirðu eftir skóla? 
 
Ég fæ mér að borða og fer svo annað hvort að vinna eða hitti vini mína. 
 
Hver eru áhugamál þín? 
 
Ég hef mikinn áhuga á leiklist og söng.
 
Uppáhalds fag í skólanum? 
 
Stærðfræði finnst mér skemmtilegustu tímarnir.
 
En leiðinlegasta?
 
Eygló er snillingur en danska er ekki í uppáhaldi.
 
Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
 
Dr. Phil er klárlega á toppnum
 
Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? 
 
Ég myndi vilja geta farið á tímaflakk
 
Hvað er draumastarfið í framtíðinni.
 
Langar að verða leikari 
 
Hver er frægastur í símanum þínum?
 
Nash Grier
 
Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?
 
Mamma, hún er mjög merkileg í mínum augum.
 
Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
 
Myndi örugglega gera allt sem ég má ekki gera
 
Hvað er uppáhalds appið þitt?
 
Instagram og Youtube eru í miklu uppáhaldi 
 
Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum 
þínum? 
 
Mjög kósý bara

Hvernig myndirðu lýsa þér í einni 
setningu?
 
Er lífsglöð og hef mikla þörf á að segja mínar skoðanir.
 
Hvað er skemmtilegast við Heiðarskóla?
 
Elska starfsfólkið og nemendurna, allir svo vinalegir.
 
Hvaða lag myndi lýsa þér best?
 
Life is beautiful
 
Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best?
 
Grey's anatomy
 
Í hvaða bekk og skóla ertu í?
 
Er í 10. Bekk í Heiðarskóla
 
Besta:
 
Bíómynd?
 
Klárlega LOL
 
Sjónvarpsþáttur?
 
Dr. Phil og The Fosters
 
Tónlistarmaður/Hljómsveit?
 
Það eru svo margir get ekki valið eitthvern einn uppáhalds 
Matur?
 
Pítan hennar mömmu er án djóks geðveik 
 
Drykkur?
 
Ég held það sé bara vatn 
 
Leikari/Leikkona?
 
Colin Ford og Shailene Woodley
 
Fatabúð?
 
Top Shop og UNIF
 
Vefsíða?
 
Tumblr og youtube 
 
Bók?
 
The Cellar
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024