Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ung: Að geta flogið væri frábært
Laugardagur 21. apríl 2012 kl. 10:57

Ung: Að geta flogið væri frábært



Marvin Harrý West Guðmundsson er í 8. bekk í Heiðarskóla. Hann ætlar sér að verða atvinnumaður í körfubolta í framtíðinni.

Hvað gerirðu eftir skóla?

Fer á æfingar og læri. Geri svo bara eitthvað skemmtilegt á kvöldin

Hver eru áhugamál þín?

Körfubolti

Uppáhalds fag í skólanum?
Íþróttir og heimilisfræði

En leiðinlegasta?
Upplýsingamennt

Hver er uppáhalds maturinn þinn?
Pizza klikkar ekki

En drykkur?

Dr. Pepper rennur ljúft niður

Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það?
LeBron James, ekki spurning

Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann?
Að geta flogið væri frábært

Hvað er draumastarfið í framtíðinni?

Atvinnumaður i körfubolta

Hver er frægastur í símanum þínum?

Páll Orri og Harpa Hrund

Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt?

Cristiano Ronaldo og Fernando Torres

Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag?
Það er góð spurning

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024