Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Undirbúningur fyrir Ljósanótt kominn á fullt
Miðvikudagur 8. ágúst 2018 kl. 10:14

Undirbúningur fyrir Ljósanótt kominn á fullt

Undirbúningur fyrir Ljósanótt er nú kominn á fullt og víða eru skemmtileg verkefni í gangi. Hér má t.d. sjá unga listakonu úr bæjarfélaginu, Lilju Björgu Jökulsdóttur, sem er að vinna útilistaverk á gafli SBK hússins í Grófinni.
Lilja Björg stundar nú listnám við The Animation Workshop í Danmörku en kom heim í sumar og er að vinna þessa skemmtilegu hugmynd í samstarfi við Listasafn Reykjanesbæjar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024