Umsóknir tvöfaldast í Tónlistarskóla Grindavíkur
Um 130 umsóknir hafa borist Tónlistarskólanum í Grindavík og keppast starfsmenn skólans nú við að koma sem flestum umsækjendum að í skólanum.
Umsóknum í skólann hefur fjölgað ár frá ári en til samanburðar má þess að geta að haustið 2001 bárust skólanum um 53 umsóknir og því hefur þeim fjölgað um ríflega helming. Aðsóknin er hvað mest í gítar- og píanónám.
Umsóknum í skólann hefur fjölgað ár frá ári en til samanburðar má þess að geta að haustið 2001 bárust skólanum um 53 umsóknir og því hefur þeim fjölgað um ríflega helming. Aðsóknin er hvað mest í gítar- og píanónám.