Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Umhverfisvika í Vogum
Þriðjudagur 4. maí 2010 kl. 08:57

Umhverfisvika í Vogum


Umhverfisvika Sveitarfélagsins Voga 2010 hófst í gær undir heitinuVertu til er vorið kallar á þig ! en það vísar til þess að allir íbúar sveitarfélagsins taki höndum saman um að gera fallegan bæ snyrtilegan fyrir sumarið. Umhverfisvikan stendur til 8. maí.

Laugardaginn 8. maí kl. 12 verður kveikt upp í grillinu í Aragerði og boðið upp á pylsur og Svala. Þar geta íbúar hist og skipst á góðum ráðum varðandi hreinsun og umhirðu garða sinna.

Sjá nánar á vefsíðu Sveitarfélagsins Voga hér.

---


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024