Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Umhverfisverðlaun veitt í Grindavík
Föstudagur 19. september 2008 kl. 14:06

Umhverfisverðlaun veitt í Grindavík



Umhverfisnefnd Gindavíkur afhenti í gær árleg umhverfisverðlaun þeim heimilum og fyrirtækjum sem hafa sýnt metnað í snyrtimennsku og góðri umgengni við umhverfi sitt.



Eftirtaldir aðilar hlutu viðurkenningar að þessu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Fegursti garðurinn:


Borgarhraun 22.


Eigendur: Björgvin Vilmundarson og Sigríður Þ. Þórðardóttir.



Snyrtilegt umhverfi:


Laut 22.


Eigendur: Böðvar Halldórson og Halla Jónsdóttir.



Snyrtilegt umhverfi:


Laut 24


Eigendur: Eyjólfur Guðlaugsson og Sigrún Jónsdóttir.



Snyrtilegasta fyrirtækið:


Fiskmarkaður Suðurnesja.



Best heppnuð endurgerð á gömslu húsi:


Flagghúsið.


Eigendur: Erling Einarsson og Guðbjörg Ásgeirsdóttir.



Áhugaverður garður vegna samspils ósnortinnar náttúru og ræktunar:


Leynisbrún 9


Eigandi: Grétar Sigurðsson.



VF-mynd/elg: Frá veitingu verðlaunanna í Grindavík fv.: Grétar Sigurðsson, Erling og Guðbjörg, Rannveig Böðvardóttir og Gígja Eyjólfdóttir sem tóku við verðlaununum fyrir hönd íbúanna að Laut 22 og 24, Sigríður Þ. Þórðardóttir, Björgvin Vilmundarson og Þórarinn Sigvaldason, formaður Umhverfisverndar.