Umhverfisverðlaun Grindavíkurbæjar 2005
Ólafur Ö Ólafsson bæjarstjóri og Kristín Guðmundsdóttir formaður umhverfisnefndar veittu viðurkenningar í umhverfismálum á sviði endurbóta á atvinnuhúsnæði og fegrun garða og íbúðarhúsnæðis í Grindavík fyrir árið 2005. Eftirtaldir aðilar fengu viðurkenninu :
Stakkavík ehf Seljabót 7 Fyrir frábærar endurbætur á húsnæðinu og umhverfi þess
Eiríkur Tómasson og Margrét Gunnarsdóttir Vesturbraut 8 fyrir fallegar endurbætur á gömlu húsi
Guðmundur Jónsson og Margrét Reynisdóttir Höskuldarvöllum 4 fyrir stílhreinan og fallegan garð
Guðmundur Jónsson og Alda Bogadóttir Staðarhrauni 20 fyrir vel gróin og fallegan garð
Gísli Jónsson og Margrét Brynjólfsdóttir Sólvöllum 5 fyrir fallegan og fjölbreyttan garð.
Sjá nánar á heimasíðu Grindavíkur.