Um stund með Valdimar
Heyrðu titillag nýrrar plötu Keflvísku sveitarinnar hér
Eins og kom fram í síðasta blaði Víkurfrétta er ný hljómplata hinnar vinsælu hljómsveitar Valdimar væntanleg í næstu viku. Plötunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en síðasta plata sveitarinnar, Undraland, hitti rækilega í mark hjá landanum. Hér að neðan má heyra tiltillag nýju plötunnar en það heitir Um stund. Þess má geta að nýja platan er komin í sölu á tónlist.is.