Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Um Stund heitir nýja platan hjá Valdimar
Fimmtudagur 11. október 2012 kl. 12:42

Um Stund heitir nýja platan hjá Valdimar

Það styttist í að ný plata frá hljómsveitinni Valdimar líti dagsins ljós. Platan hefur fengið heitið Um Stund. Platan var í..

Það styttist í að ný plata frá hljómsveitinni Valdimar líti dagsins ljós. Platan hefur fengið heitið Um Stund. Platan var í byrjun vikunnar send í framleiðslu og styttist í að hún komi út.

Fyrsta plata sveitarinnar, sem hét einfaldlega Valdimar, sló í gegn og var spiluð grimmt á öldum ljósvakans. Nýja platan lofar góðu og er lagið Sýn í efsta sæti á vinsældarlista Rásar 2 um þessar mundir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Að ofan má sjá hvernig framhlið nýju plötunnar. Hér að neðan má heyra lagið Leitin sem Valdimar flutti í beinni útsendingu á Rás 2 fyrr í vikunni.