Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 26. apríl 2001 kl. 09:26

Uglur fæla Starra við Leifsstöð

Settar hafa verið upp gerviuglur á öll horn Leifsstöðvar þar sem Starri hefur gert sig heimakominn og þótt gluggar stöðvarinnar kjörinn hreiðurstaður.Uglurnar virðast ætla að virka þetta árið þar sem engan Starra var að sjá við Leifsstöð síðdegis.

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024