Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Miðvikudagur 1. október 2008 kl. 10:11

Týr á Paddy's

Færeyska hljómsveitin TÝR mun spila á Paddy´s annða kvöld, fimmtudagskvöldið 2. október.
Auk Týs koma fram Tommygun Preachers, Dark Harvest og Diabolus
Aðgangseyrir er 1500 kr og aldurstakmarkið er +18 ára
Skyldumæting fyrir alla alvöru rokkara, segir í tilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024