Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tvö hundruð konur gengu saman
Föstudagur 27. maí 2016 kl. 06:00

Tvö hundruð konur gengu saman

Kvenfélagskonur úr Kvenfélagasambandi Gullbringu- og Kjósarsýslu komu saman á dögunum og gengu saman í Grindavík. Um 200 konur mættu og gengu saman léttan hring. Tíu kvenfélög og gestir þeirra sameinuðust í göngunni og kynntu bæjarfélagið. Verslanir og fyrirtæki voru með opið fram á kvöld og var mikil ánægja með það innan hópsins. Eftir gönguna fór hópurinn saman í Gjánna þar sem boðið var upp á súpu, kaffi og fróðleik.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024