Tvö Diskóblik í dag
Tvær sýningar á Með diskóblik í auga eru í Andrews leikhúsinu á Ásbrú í dag. Sú fyrri kl. 16 og svo aftur í kvöld. Enn eru einhverjir miðar eftir.
Einn af hápunktinum á tónleikunum er Valdimar að syngja Winner Takes it all! „Þvílík frammistaða hjá þessum eðalsöngvara. Sjón er sögu ríkari!,“ segir í umsögn um tónleikana. En það er líka brjálað stuð og dansar!