Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tvíburaforeldrar hittast á morgun
Þriðjudagur 19. september 2006 kl. 17:42

Tvíburaforeldrar hittast á morgun

Tvíburaforeldrar á Suðurnesjum minna samverustundina sem verður á morgun í Kirkjulundi, (Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju) milli klukkan 16 og 18.
Á Suðurnesjum hefur orðið fjölgun á tvíburum síðastliðin ár og af því tilefni ætla tvíburaforeldrar að hittast og eiga skemmtilega samverustund.
Verðandi tvíburaforeldrar eru sérstaklega boðnir velkomnir.

Nánari upplýsingar veita:
 
Guðrún Þorsteinsd. 849-8100
Jóna Rut Grindavík 893-7066
Inga Þorvaldsd. 893-1394
Olla 698-6061
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024