Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 24. maí 2001 kl. 03:58

Tveir titlar og eitt sæti til Suðurnesja!

Hulda María Jónsdóttir úr Keflavík er ljósmyndafyrirsæta DV og með fegurstu fótleggina eftir Fegurðarsamkeppni Íslands sem fram fór á Broadway í gærkvöldi.Þá hafnaði Fegurðardrottning Suðurnesja, Svanhildur Björk Hermannsdóttir, í fjórða sæti keppninnar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024