Mannlíf

Tveir nýliðar í liði Sandgerðis í Útsvari
Þau Bylgja Baldursdóttir, Sigursveinn Bjarni Jónsson og Bergný Jóna Sævarsdóttir verða fulltrúar Sandgerðis í Útsvari.
Mánudagur 3. október 2016 kl. 09:57

Tveir nýliðar í liði Sandgerðis í Útsvari

Lið Sandgerðis í spurningaþættinum Útsvari á RÚV í vetur skipa þau Bylgja Baldursdóttir, Sigursveinn Bjarni Jónsson og Bergný Jóna Sævarsdóttir. Sandgerði tók fyrst þátt í Útsvari árið 2013 og hefur Bylgja verið í liðinu síðan þá. Þau Sigursveinn og Bergný eru að taka þátt í Útsvari í fyrsta sinn.

Fyrsta viðureign Sandgerðis verður gegn Rangárþingi eystra föstudaginn 14. október.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25