Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tvær sýningar á Gærur, glimmer og gaddavír í dag
Sunnudagur 2. september 2012 kl. 12:41

Tvær sýningar á Gærur, glimmer og gaddavír í dag

Tvær sýningar verða á Gærur, glimmer og gaddavír í Andrews leikhúsi í dag. Enn eru lausir miðar á aukasýninguna kl. 16:00 í dag en uppselt er á kvöldsýninguna kl. 20:00.

Miðasala er á midi.is og við innganginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024