Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tungumálakaffi hefur göngu sína
Þriðjudagur 12. apríl 2016 kl. 13:46

Tungumálakaffi hefur göngu sína

Íbúum Reykjanesbæjar býðst nú að æfa sig í hinum ýmsu tungumálum yfir kaffibolla, en MSS og Café Petite munu framvegis á þriðudögum standa fyrir sérstöku tungumálakaffi. Þar getur fólk komið saman og æft sig í íslensku og fleiri tungumálum, en fyrsta slíka kvöldið er nú í kvöld þann 12. apríl. Aðgangur ókeypis - veitingar á hagstæðu verði.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024