Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 6. maí 2002 kl. 09:10

Troðfullur Stapi á Bergásballi

Það var bókstaflega fullt út úr dyrum þegar sjötta Bergásballið fór fram í Stapa á laugardagskvöld. Allt fór fram með spekt á ballinu en þetta var án efa flottasta Bergásballið til þessa. Sprengjur sprungu og svitinn lak af liðinu langt fram eftir nóttu.Ljósmyndari Víkurfrétta var með vélina á lofti og er brot af ballinu sýnt hér á netinu en fleiri myndir verða sýndar í næsta Tímariti Víkurfrétta sem kemur út um mánaðamótin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024