Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónlistarnemar stigu á stokk
Föstudagur 30. janúar 2015 kl. 08:28

Tónlistarnemar stigu á stokk

Nemendur Tónlistarskóla Grindavíkur stigu á stokk og héldu nemendatónleika eða tónfund eins og það er oft nefnt sl. mánudag og léku fyrir hvort annað, sína nánustu sem og kennara sína. Nemendur stóðu sig með prýði, segir á vef Grindavíkurbæjar.

Hér eru fleiri myndir á vef Grindavíkurbæjar.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024