Tónleikar tveggja kóra í Duus húsum

Karlakór Keflavíkur og Harmóníukórinn úr Árbæ bjóða til tónleika í Duus- húsum í samvinnu við Duus safnahús. Tónleikarnir fara fram í bíósal Duus-húsa föstudaginn 13. október kl. 20:00.

Á dagskránni verða létt kóralög og er aðgangur ókeypis.