Miðvikudagur 22. desember 1999 kl. 20:15
TÓNLEIKAR TÓNLISTARSKÓLA REYKJANESBÆJAR
Tónlistarfólk á Suðurnesjum hefur haft í nógu að snúast nú í jólamánuðinum og tónleikar hafa verið haldnir víða. Ljósmyndari blaðsins smellti af þessum ungu fiðluleikurum sem stunda Suzuki-fiðlunám við Tónlistarskóla Reykjanessbæjar.Tónleikarnir voru haldnir á sal Heiðarskóla.