Tónleikar í Útskálakirkju síðdegis
?Hinn virti japanski tónlistarmaður Genzoh Takehisa heldur tónleika í dag í Útskálakrikju og hefjast tónleikarnir kl. 17. Þar flytur hann verk eftir Bach og frumflytur eigið tónverk. Dagskráin er hluti af Ferskum vindum í Garði 2012.?
Nari Kim frá Suður Kóreu dansar eigið dansverk samið af tilefninu.
Frítt inn. Allir velkomnir.