Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þriðjudagur 21. maí 2002 kl. 16:52

Tónleikar í Innri-Njarðvík

Kór Njarðvíkurkirkju, tvöfaldur karlakvartett og einsöngvarar fagna vorkomunni og syngja vor- og sumarlög í Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur fimmtudaginn 23. maí kl. 20:30.Stjórnandi og undirleikari er Steinar Guðmundsson. Aðgangseyrir er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Systrafélagskonur selja kaffi og meðlæti á vægu verði í hléi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024