Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Þriðjudagur 30. desember 2003 kl. 15:25

Tónleikar í Frumleikhúsinu í kvöld

Guðmundur Hreinsson og dóttir hans Jana María verða með tónleika í Frumleikhúsinu í kvöld, þriðjudaginn 30. des.  Þar flytja þau frumsamin lög og texta eftir Guðmund ásamt lögum við texta eftir leikarann og hirðskáldið Ómar Ólafsson.  Tónleikarnir hefjast kl. 20. Aðgangseyrir er 800 kr. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024