Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónleikar í Frumleikhúsinu á miðvikudag
Mánudagur 18. desember 2006 kl. 15:56

Tónleikar í Frumleikhúsinu á miðvikudag

Miðvikudaginn 20. desember mun 88 húsið í Reykjanesbæ standa að tónleikum í Frumleikhúsinu. Tónleikarnir hefjast kl. 20:00-23:00 og eru þeir fyrir krakka í 8. bekk og eldri. Tónleikarnir eru vímuefnalaus skemmtun.

Þeir sem koma fram eru 2 leikmenn, Ritz, Our Lives, Shawdow Parade, Killer Bunny og Tommygun Preachers. Miðaverð er kr. 300.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024