Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónleikar fyrir börn á Bókasafni Reykjanesbæjar
Föstudagur 21. apríl 2017 kl. 11:40

Tónleikar fyrir börn á Bókasafni Reykjanesbæjar

Tríóið Cocoplex mun spila fyrir krakka á Bókasafni Reykjanesbæjar næsta laugardag, 22. apríl, klukkan 11:30. Tríóið mun spila skemmtileg lög og eru allir hvattir til að syngja með og dilla sér.

Tríóið skipa þeir Sverrir Leifsson, Ingi Þór Ingibergsson og Þórhallur Vilbergsson. Ókeypis verður á tónleikana.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024