Tónaflæði í 88 húsinu í kvöld
88 húsið heldur annað Tónaflæði vetrarins í kvöld kl. 20. Hljómsveitirnar sem stíga á stokk eru Narfur frá Eyrarbakka, Krapp-nekk frá Reykjanesbæ og Man ekki hvað þeir heita frá Suðurnesjum. Aðgangur er ókeypis og eru allir 16 ára og eldri hjartanlega velkomnir.
Mynd úr safni. Frá Tónaflæði síðasta vetur.