Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tónaflæði í 88 húsinu í kvöld
Miðvikudagur 31. janúar 2007 kl. 10:02

Tónaflæði í 88 húsinu í kvöld

Fyrsta Tónaflæði ársins verður haldið í 88 húsinu í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 20.30. Hljómsveitirnar sem koma fram á tónleikunum eru Eldborgir frá Reykjanesbæ, Lost Words frá Reykjanesbæ, Narfur frá Eyrarbakka og Perla frá Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og eru Tíundubekkingar að sjálfsögðu velkomnir.

 

Af www.88.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024