Tónaflæði í 88 húsinu í kvöld
Fyrsta Tónaflæði ársins verður haldið í 88 húsinu í kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan 20.30. Hljómsveitirnar sem koma fram á tónleikunum eru Eldborgir frá Reykjanesbæ, Lost Words frá Reykjanesbæ, Narfur frá Eyrarbakka og Perla frá Reykjavík. Aðgangur er ókeypis og eru Tíundubekkingar að sjálfsögðu velkomnir.
Af www.88.is