Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tommi og tonnin tólfhundruð
Laugardagur 25. apríl 2015 kl. 11:52

Tommi og tonnin tólfhundruð

Tómas Knútsson hefur helgað síðustu 20 ár umhverfisvernd. Honum blöskraði allt það rusl sem við hendum í hafið og sagði því stríð á hendur. Í dag hefur hann hreinsað upp 1200 tonn af rusli úr náttúrunni og komið til förgunar eða endurvinnslu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024