Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tombólutíminn hafinn á Suðurnesjum
Þriðjudagur 3. júní 2003 kl. 16:18

Tombólutíminn hafinn á Suðurnesjum

Tombólutíminn er hafinn á Suðurnesjum. Börn ganga í hús og safna hlutum á tombólu, sem síðan eru auglýstar með skemmtilega stafsettum auglýsingamiðum í búðargluggum og á girðingum.Þessar dömur söfnuðu á tombólu um daginn til styrktar Þroskahjálp á Suðurnesjum og var ágóðinn af henni 5.033.- Þær heita Karolína Andrea Jónsdóttir og Jóhanna Ósk Jónasdóttir.

Kærar þakkir frá Þroskahjálp
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024