Fimmtudagur 15. apríl 2010 kl. 10:21
Tólf listamenn sýna í Listasmiðjunni
Tólf myndlistarmenn frá Myndlistarfélagi Reykjanesbæjar halda um þessar mundir sýningu á verkum sem þeir unnu á átta vitna námskeiði á vegum Myndlistarfélags Reykjanesbæjar.
Sýningin verður opin í Listasmiðjunni að Ásbrú laugardaginn 17. og sunnudaginn 18. apríl frá kl. 14-17.