Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tólf fljóð keppa um Ungfrú Suðurnes
Fimmtudagur 26. febrúar 2004 kl. 10:43

Tólf fljóð keppa um Ungfrú Suðurnes

Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 2004 verður haldin í Bláa lóninu 17. apríl nk. Tólf stúlkur af Suðurnesjum taka þátt í keppninni. Þær verða kynntar í Víkurfréttum og Tímariti Víkurfrétta þegar nær dregur keppninni. Stúlkurnar hafa þegar hafið líkamsæfingar hjá Lífsstíl, þar sem þessi mynd var tekin fyrir nokkrum dögum.

 

Efri röð frá vinstri:

Guðrún Halldórsdóttir, Margrét Rósa Friðbjörnsdóttir, Eva María Jóhannesdóttir, Bára Hlín Vignisdóttir, Margrét Birna Valdimarsdóttir, Ásdís Reynisdóttir.

 

Neðri röð frá vinstri:

Ingibjörg Ósk Jóhannsdóttir, Pálína Ósk Kristmundsdóttir, Magna Magdalena Baldursdóttir, Una Dís Fróðadóttir, Hildur Hermannsdóttir, Sunna Björg Reynisdóttir.

 

VF-ljósmynd: Héðinn Eiríksson

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024