Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Tóku Sénsinn í Andrew´s Theatre
Sunnudagur 2. mars 2008 kl. 20:02

Tóku Sénsinn í Andrew´s Theatre

Leikhópur Vox Arena, Leikfélags FS fumsýndi sl. föstudagskvöld nýjan söngleik í kvikmyndahúsinu á Vallarheiði, eða Andrew´s Theatre eins og það hét í tíð varnarliðsins. Söngleikurinn heitir Sénsinn! og er frumsaminn sérstaklega fyrir þetta verkefni félagsins. Höfundar og leikstjórar eru þær Gunnheiður Kjartansdóttir, Freydís Kneif Kolbeinsdóttir og Íris Dröfn Halldórsdóttir.

– Nánar frá frumsýningunni í Víkurfréttum á fimmtudaginn.


Ljósmynd: Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024