Dubliner
Dubliner

Mannlíf

Tók á móti löggunni
Fimmtudagur 16. maí 2013 kl. 12:39

Tók á móti löggunni

Þessi litli myndarlegi herramaður tók á móti lögreglunni við leikskólahliðið á leikskólanum Suðurvöllum í Vogum þegar lögreglan á Suðurnesjum var í heimsókn í morgun vegna reiðhjólaskoðunar. Myndin er af fésbókarsíðu lögreglunnar.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner