Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Töfrasýningu í Stapanum aflýst
Mánudagur 26. september 2011 kl. 15:58

Töfrasýningu í Stapanum aflýst

Næstu helgi ætlaði Einar Mikael töframaður að vera með tvær sýningar í Stapanum í Njarðvík. Aðstoðakona Einars forfallaðist og ekki gefst tími til að þjálfa upp aðra stelpu fyrir þessa helgi. Fresta þarf sýningunni þangað til að ný aðstoðarkona finnst í verkið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mikill áhugi var fyrir sýningunni en Einar Mikael er búinn að skemmta mikið á Suðurnesjum í sumar.