Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Laugardagur 30. mars 2002 kl. 20:26

Tilvalið að njóta útivistar í góða veðrinu

Það viðraði vel til útivistar í dag á Suðurnesjum. Þessi feðgin sem ljósmyndari Víkurfrétta rakst á í dag sönnuðu að það þarf ekki að fara langt til að njóta útiverunnar.Gönguskíðin voru tekin fram og skíðað um tún í Njarðvík. Einu vandræðin voru þegar fara þurfti yfir götur og þá þurftu bílstjórar að sýna biðlund. Meðfylgjandi myndir voru teknar við Grænásbrekkuna í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024