Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Tilnefningar kynntar fyrir Ljósahús Reykjanesbæjar
Þriðjudagur 13. desember 2005 kl. 10:45

Tilnefningar kynntar fyrir Ljósahús Reykjanesbæjar

Eftirfarandi hús hafa verið tilnefnd í leiknum Ljósahús Reykjansbæjar. Íbúum þessara húsa er  boðið að mæta í Duushúsin fimmtudaginn 15. des. Kl. 18.00 þar sem úrslit verða kynnt. Boðið verður uppá heitt súkkulaði og piparkökur og allir eru hjartanlega velkomnir. Við sama tækifæri verður fallegasti Jólagluggi fyrirtækis í bænum einnig kynntur. Úrslit síðustu ára er hægt að nálgast á vef Reykjansbæjar. 

Ljósahús
Baugholt 6
Krossholt 9
Þverholt 18
Háaleiti 20
Eyjavellir 6
Óðinsvellir 11
Óðinsvellir 23
Bragavellir 3
Bragavellir 4
Týsvellir 1
Heiðarbraut 5c
Túngata 14
Heiðarból 19
Miðgarður 2
Langholt 16
Háholt 12
Sólvallagata 47
Hraunsvegur 7
Hraunsvegur 8
Borgarvegur 25
Borgarvegur 20
Hólagata 45
Móavegur 1
Suðurgata 15-17
Efstaleiti 26
Hamragarður 9
Miðgarður 2
Heiðarhorn 7

Fjölbýli
Aðalgata 1
Aðalgata 5

Raðhús
Ránarvellir 2-8
Efstaleiti 47-55

Gata
Norðurvellir 2-22
Óðinsvellir
Heiðarból 13-25

VF-mynd: Grétar Ólason að Týsvöllum 1 sigraði í fyrra og er meðal þeirra sem tilnefndir eru að þessu sinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024