Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Til mikillar fyrirmyndar
Miðvikudagur 6. september 2023 kl. 10:21

Til mikillar fyrirmyndar

Gestir á Heimatónleikum í Gamla bænum voru til mikillar fyrirmyndar og eiga skilið þakkir fyrir umgengni og að bera virðingu fyrir heimilum gestgjafa.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Guðný Kristjánsdóttir segir í tilkynningu sem hún sendi fyrir hönd þeirra sem standa fyrir heimatónleikunum.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025