Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Þúsundir á “Fast þeir sóttu sjóinn”
Laugardagur 2. september 2006 kl. 13:07

Þúsundir á “Fast þeir sóttu sjóinn”

Þúsundir gesta voru á skemmtun Glitnis við Smábátahöfnina í Gróf í gærkvöldi á hátíðinni Fast þeir sóttu sjóinn, sem er hluti af Ljósanótt í Reykjanesbæ. Fjölmargir skemmtikraftar komu fram en það var síðan brekkusöngstjórinn Árni Johnsen sem sló botninn í dagskránna í gærkvöldi með bryggjusöng þar sem allir tóku undir og stemmningin var mikil og góð. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25