Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þúsundir á “Fast þeir sóttu sjóinn”
Laugardagur 2. september 2006 kl. 13:07

Þúsundir á “Fast þeir sóttu sjóinn”

Þúsundir gesta voru á skemmtun Glitnis við Smábátahöfnina í Gróf í gærkvöldi á hátíðinni Fast þeir sóttu sjóinn, sem er hluti af Ljósanótt í Reykjanesbæ. Fjölmargir skemmtikraftar komu fram en það var síðan brekkusöngstjórinn Árni Johnsen sem sló botninn í dagskránna í gærkvöldi með bryggjusöng þar sem allir tóku undir og stemmningin var mikil og góð. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tækifæri.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024