Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Þú velur forsíðumynd Víkurfrétta í þessari viku
Þriðjudagur 18. ágúst 2015 kl. 13:51

Þú velur forsíðumynd Víkurfrétta í þessari viku

Þessar þrjár myndir keppa til úrslita um það hver verður á forsíðu Víkurfrétta nk. fimmtudag. Það er ykkar að greiða atkvæði með því að setja „like“ á þá mynd sem ykkur finnst best.

Farið inn á fésbókarsíðu Víkurfrétta og greiðið atkvæði þar með því að smella „like“ á þá mynd sem þið viljið sjá á forsíðu Víkurfrétta á fimmtudaginn.

Kosningin stendur til kl. 14:00 á morgun, miðvikudag. Sú mynd sem fær flest „like“ verður forsíðumynd Víkurfrétta í leiknum #‎forsidavf

Víkurfréttir þakka öllum sem hafa tekið þátt og sett inn myndir með myllumerkinu forsidavf.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024